Viðburðir og tilkynningar
Menntabúðir um stafræna borgaravitund
Sameiginlegar menntabúðir Menntasviðs Kópavogsbæjar og Mixtúru
Líttupp – Vertu með í að skapa heilbrigðara samfélag á netinu!
Opið málþing í Grósku
Útvarpsþing 2025
Árlegt útvarpsþing Ríkisútvarpsins verður haldið 23. október næstkomandi undir yfirskriftinni Leiðin til okkar
Fræðslustund – Stafræn borgaravitund
Í aðdraganda Miðlalæsisviku 2025 er boðið til fræðslustundar á neti þar sem farið verður yfir helsta stuðningsefni tengt stafrænnni borgaravitund. Auk þess verður farið yfir það hvað verður í boði í Miðlalæsisvikunni sjálfri.
UTmessan
UTmessan er stórskemmtilegur viðburður fyrir öll sem elska tækni eða langar að kynna sér töfra tækninnar! Þar má skoða og prófa það nýjasta sem er gerast í tölvu- og tækniheiminum.
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn árlega víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna á neti og til að hvetja til góðra samskipta á neti.
Miðlalæsisvika 2025
Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi verður haldin í þriðja sinn á Íslandi vikuna 20.-26. október.