
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn árlega víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna á neti og til að hvetja til góðra samskipta á neti.
8:00 am
Ísland
Á Íslandi er dagurinn skipulagður af Netvís – Netöryggismiðstöð Íslands.
Frekari upplýsingar um viðburðinn verða birtar á vef Netvís þegar nær dregur.