16.07.2025
UTmessan

UTmessan

UTmessan er stórskemmtilegur viðburður fyrir öll sem elska tækni eða langar að kynna sér töfra tækninnar! Þar má skoða og prófa það nýjasta sem er gerast í tölvu- og tækniheiminum.
Clock 8:30 am
Location Harpa

Á ráðstefnudeginum er boðið upp á fróðlega fyrirlestra og sýningar fyrir skráða gesti, en á tæknideginum er opið hús þar sem öll eru velkomin að gera sér glaðan dag með líflegum sýningum og fjölbreyttum kynningum. Á UTmessunni er eitthvað spennandi fyrir okkur öll!

Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér.